Það ganga rútur frá nærliggjandi bæjarfélögum, til og frá Kaplakrika:

    •    Reykjanesbæ
    •    Borgarfirði
    •    Akranesi
    •    Selfossi
    •    Hveragerði

rúturnar stoppa í nærliggjandi bæjarfélögum!
Er áhugi á að fá rútu að þínu bæjarfélagi? Sendu okkur línu!

Hvernig skráir þú þig í rútuna? Þegar þú ert að kaupa miðann á hátíðina þá er valmöguleiki um að skrá sig í rútuna ef hún gengur í þitt póstnúmer! Ef valmöguleikinn kom ekki, eða þá að þú vilt skrá þig eftir að þú hefur keypt miðann, getur þú alltaf farið inn á þitt svæði og keypt miðann eftirá.

Eftir að þið hafið skráð ykkur í rúturnar, munuð þið fá upplýsingar um tímasetningar og nákvæmar staðsetningar í byrjun ágúst. Það kostar 2.500,- krónur í rútuna fyrir báðar leiðir. 

Fyrir þau bæjarfélög þar sem engin rúta gengur hvetjum við foreldra til þess að sækja ungmenni að viðburði loknum. Gott er að hópa saman í bíla til þess að forðast mikið umferðaröngþveiti.