Þar sem Sumargleðinni 2020 hefur verið frestað til 10.júní 2021 verða ekki fleiri armbönd afgreitt fyrr en á vormánuðum 2021.

Allir þeir sem hafa keypt miða á Sumargleðina 2020 þurfa ekki að hafa áhyggjur, þar sem miðinn gildir á nýja dagsetningu. Armbönd sem hafa verið póstlögð gilda og önnur armbönd verða póstlögð á vormánuðum 2021. 

Ef þú valdir að sækja armbandið þitt, munu nýjar dagsetningar birtast hér og tilkynning vera send á nýju ári.